Ortodent tannbursti silver fyrir 6-10 ára börn #midi

Ortodent eru sérstaklega mjúkir og endingargóðir tannburstar. Ef miðað er við venjulega extra mjúka tannbursta þá endast Ortodent 2-3 sinnum lengur. Hárin á Ortodent tannburstanum eru afar fín. Innri burstinn tryggir rétta hreinsun á yfirborði á meðan ytri burstinn er hannaður til þess að hreinsa óaðgengilegri svæði milli tannanna.

Vörunúmer: 10123181
+
1.029 kr
Vörulýsing
  • Þeir eru mjög hentugir fyrir þá sjúklinga sem eru með tannréttingateina og sjúklinga sem fengið hafa implönt. Einnig eru þeir frábærir fyrir sjúklinga með viðkvæma tannhálsa og tannholdssjúkdóma.
  • Hefðbundnir tannburstar safna í sig bakteríum, með tímanum, sem geta leitt til sýkinga í munnholi. Ortodent eru nýstárlegir tannburstar sem eru byggðir á nanótækni. Nanóagnir úr silfri eru unnar í burstahárin, þær gefa frá sér jónir sem skemma bakteríufrumurnar og drepa þær.

Tengdar vörur