Hver plata dugar í 15 daga og fylgja tvær auka plötur með. Hægt er að kaupa áfyllingar.
Þæginleg armbönd sem hægt er að setja á úlnliðinn eða ökklann og þú þarf ekki að hafa áhyggjur á að flugurnar bíti þig.
Parakito flugnafælu armböndin eru náttúrulegar flugnafælur. Í armböndunum eru plötur sem innihalda náttúrulega ilmkjarnaolíur sem fæla í burtu moskítóflugur, lúsmý, flugur, flær og skógarmítla.
Hver plata dugar í 15 daga og fylgja tvær auka plötur með. Hægt er að kaupa áfyllingar.
Þæginleg armbönd sem hægt er að setja á úlnliðinn eða ökklann og þú þarf ekki að hafa áhyggjur á að flugurnar bíti þig.