Pharmaceris H-Stimuforten meðferð við hárlosi

H Örvar hárvöxt og vinnur gegn hárlosi. Það tók vísindamenn Pharmaceris 10 ár að þróa þessa öfluga vöru sem þykkir hárið og vinnur gegn hárlosi. Sjampó og hárnæring fyrir karlmenn og konur sem vilja heilbrigðara og þykkara hár.Örvar náttúrulegan hárvöxt. Hamlar hárlosi og skalla. Vinnur gegn gena og hormónatengdu hárlosi.

Vörunúmer: 10165106
+
4.829 kr
Vörulýsing

H Stimuforten Intensive hair growth stimulating treatment. Gegn hárlosi fyrir konur og karla. Hjálpar til við að þykkja hár og sporna gegn skalla sem myndast vegna erfða, hormóna ójafnvægis (e. androgenic alopecia) og skaðlegum umhverfisáhrifum. 

Notkun

Meðferð við hárlosi, notið vökvann bæði kvölds og morgna annað hvort í blautt eða þurrt hár. Skiptið hárinu upp og spreyið þrisvar með því að nota pumuna. Setjið í allann hársvörðinn (15-18 skammta),nuddið síðan vel inn í hársvörðinn. Hreinsið ekki. Notið þar til hárlos hættir. Til þess að gera meðferðina áhrifameiri er mælt með að nota Pharmaceris hair growth stimulatinh sjampó og hárnæringu daglega. Til að viðhalda meðferð er vökvinnn notaður nokkrum sinnum í viku á kvöldin. Hristið vel fyrir notkun.

Innihald

Triple action complex, Papaine, E og C vítamín