Nutricia styður ráðleggingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar (WHO) að móðurmjólkin er besta næring sem völ er á fyrir ungbarn.
Hefðbundin blöndun: 13,6g duft blandað við 90ml vatn. Styrkur á mjólkurblöndu og magn sem gefið er í gjöf er einstaklingsbundið og ákveðið í samráði við meðferðaraðila.