Perspi Guard bakteríusápuna skal nota sem meðferð með Perspi Guard Maximum 5 svitastopparanum. Þessi tvö saman virka sem meðferð við slæmri líkamslykt.
Stöðugur sviti og raki valda því að það myndast bakteríur á húðinni sem venjuleg sturtusápa ræður ekki við. Sérstök formúla CONTROL sápunnar vinnur á bakteríunni og kemur þannig í veg fyrir slæma líkamslykt sem myndast þegar bakterían brýtur niður svitann. Þessi tegund vandamáls vegna ofsvitnunar er þekkt sem Bromhidrosis (Ofsvitnun II)
Venjulegar sápur koma einungis í veg fyrir lykt í skamman tíma þar sem þær eru ekki nógu virkar til að ráðast að rótum vandans. Control bakteríusápan inniheldur meðal annars 0.2% Triclosan sem er mjög virkt og eyðir bakteríunni af húðinni.
Notkunarleiðbeiningar:
Berið sápuna beint á svæðið þar sem svita- og lyktarvandamálið er. Nuddið aðeins inn í húðina og skolið svo vel á eftir. Notist eins lengi og svita- og lyktarvandamál eru til staðar. Má nota á alla líkamshluta. Til að tryggja árangur af meðferðinni er best að nota Perspi-Guard MAXIMUM 5 svitastoppara. Saman vinna þessar tvær vörur bug á vandamálinu.