Phonak Audéo™ Infinio fæst í 4 litum:
- Sand Beige (P1)
- Champagne (P5)
- Silver Gray (P6)
- Graphite Gray (P7)
Eiginleikar:
- SpeechSensor, AutoSense OS 6.0, Adaptive Phonak Digital 3.0
- Bluetooth® tengjanleg fyrir síma, tölvur og önnur Bluetooth tæki
- Vatns- og rykþolin húðun (IP68)
- Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða
Bluetooth®:
Þráðlaus Bluetooth 5.3 tækni með beinu hljóðstreymi og stuðningi við eldri Bluetooth, ásamt því að vera Auracast tilbúið þegar sú tækni verður almennari. Auðtengjanleg við Bluetooth tæki.
Samhæfður viðbótarbúnaður | Ráðgjöf og kennsla á tæki hjá Lyfju Heyrn:
- RogerDirect: einstakur og fjölhæfur hljóðnemi sem færir hljóð enn nær þér og beint í heyrnartækin, hvort sem er á mannamóti, fundum eða við sjónvarpsáhorf. https://netverslun.lyfja.is/product/phonak-roger-on-in-hljodnemi-champagne
- TV Connector: sendir hljóð beint í heyrnartækin þannig að þú heyrir í sjónvarpinu án þess að hljóðið sé tekið frá öðrum sem horfa með þér. https://netverslun.lyfja.is/product/tv-connector
- Phonak PartnerMic: léttur og lipur einstaklingshljóðnemi sem þú festir á aðra sem þú vilt heyra betur í. https://netverslun.lyfja.is/product/phonak-partner-mic
- Phonak RemoteControl: einfaldaðu þér lífið og hækkaðu/lækkaðu í heyrnartækjunum með fjarstýringu. https://netverslun.lyfja.is/product/phonak-fjarstyring
Forrit:
- myPhonak (App sem gerir þér kleift að sjá rafhlöðustöðu, finna heyrnartækin*, hækka/lækka og búa til þín eigin hljóðkerfi langi þig til).
Vatnsfráhrindandi eiginleikar:
- IP68 vottun – vatns- og rykþolið, sem gerir tækið ónæmt fyrir stöðugri dýfingu í vatni í 1 metra dýpi í 60 mínútur og fyrir átta tíma í rykklefa í samræmi við alþjóðlega staðalinn IEC 60529.
Hvað færðu við kaup á PHONAK heyrnartækjum hjá Lyfju Heyrn?
- Þjónustu og endurstillingar heyrnartækja hjá löggiltum heyrnarfræðingum
- Auðvelt aðgengi að upplýsingum og þjónustu
- 4 ára ábyrgð á heyrnartækjum
- Möguleiki á fjarþjónustu í myPhonak appinu
*Eingöngu í boði í Infinio línunni. Ekki eldri kynslóðum Phonak heyrnartækja.