Phonicare Hearing Aid Wax Filters CeruStop

Síurnar eru notaðar í hátalara á sumum heyrnartækjum. Mikilvægt er að þekkja hvernig síu þitt heyrnartæki notar þar sem mikill fjöldi af ólíkum síum er til. CeruStop notar þú t.d. með Phonak Infinio/Sphere heyrnartækjum, einstaka Phonak Lumity. Passar ekki fyrir Phonak Paradise og Phonak Marvel. Geta passað í ýmsa hátalara heyrnartækja frá t.d.: Widex, ReSound, Signia 3.0. 8 pinnar með CeruStop síu eru í hverri pakkningu. 

Vörunúmer: 10167650
+
749 kr
Vörulýsing
1x í mánuði ættir þú að skipta um síu í hátalaranum á heyrnartækinu þínu. Með því að fjarlægja síuna og setja nýja tryggir þú að hljóð berist úr heyrnartækinu inn í hlust. Ef það er stífla í hátalara er eins og tækið sé bilað og ekkert heyrist í því.
 
Lyfja Heyrn í Lágmúla veitir þjónustu og ráðgjöf um Phonak heyrnartæki og heyrnartengdar vörur.  

Tengdar vörur