Pic VedoClear hitamælir stafrænn

Mælir með beygjanlegum enda. Mælirinn er auðveldur í notkun og auðvelt er að lesa niðurstöður af mælaborði.  Nota má mælinn til að mæla hita undir handakrika, í gegnum munn og endaþarm. Það tekur um 60-120 sekúndur að fá niðurstöður. Mælirinn geymir í minni síðustu mælingar á hita. Mælirinn gefur frá sér hljóð ef hitinn fer yfir 37.8 gráður. Endinn á mælinum er vatnsþolinn og rafhlöðurnar endast í allt að 1.000 mælingar.

Vörunúmer: 10154116
+
1.349 kr
Vörulýsing

Tengdar vörur