Allir karlmenn hafa blöðruhálskirtil. Hann er á stærð við valhnetu og umlykur þvagrásina. Hlutverk hans er að framleiða sáðvökva. Í kringum fertugsaldurinn breytist hormónaframleiðslan. Testósterón umbreytist smátt og smátt í di-hydro-testósterón sem gerir það að verkum að blöðruhálskirtillinn stækkar.
Ábyrgðaraðili: Artasan