Repose sessa og pumpa

Repose sessan varnar því að þýstingssár myndast á rófubein, rass og jafvel læri hjá einstaklingum sem sitja mikið og eiga í hættu á að fá þrýstingssár vegna þess. Repose má nota bæða sem fyrirbyggjandi og meðan á meðhöndlun sára fer fram.

Vörunúmer: 10161046
+
36.741 kr
Vörulýsing
  • Allar vörur Repose eru blásnar upp með pumpu sem fylgi með vörunni. 
  • Pumpað er þar til loft fer að sleppa út fyrir pumpuna og engin hætta er á að ofpumpa í vöruna þar sem hún sér sjálf um að þrýstingur sé réttur í upphafi.
  • Repose má þvo í vaski undir volgu vatni með sápu og nota aftur.
  • Mikilvægt er að fylgjast með loftþrýsting vörunnar og bæta í ef þrýstingur minnkar.

Tengdar vörur