Frá 1940 hefur Ricola notað hefðbundna blöndu af 13 fínum viðurkenndum gæða lækningajurtum til þess að framleiða þessa Svissnesku jurta blöndu sem er lækningamáttur náttúrunar í einum mola.
Blanda af vallhumall, hélukrams, hárdepla, selgresi, sifjarlykill, töfrarót, maríustakkur, læknastokkrós, piparmynta, salvía, timjan, dökkyllir, skógarstokkrós. Er vel þegin af neytendum um heim allan vegna þess að hún er góð fyrir þig og bragð góð.
Jurtirnar í þetta dýrindis náttúrulyf eru ræktaðar í Svissneskum fjöllum eftir ítarlegum, vistfræðilegum og umhverfisvænum stöðlum án notkunar á tilbúnum áburði, án skordýra og illgresiseyði.