Styttu veglengdir hljóðs og hámarkaðu ánægju þína af samveru og félagslegri afþreyingu, eða tryggðu að þú heyrir það sem er sagt á mikilvægum fundum og stærstu stundum lífs þíns.
Einfalt er að stilla og stjórna Roger On með myRogerMic appinu. Roger On er samhæfður við öll heyrnartæki með RogerDirect™ og alla Roger móttakara (Phonak heyrnartæki). Nú geta fleiri heyrnartækjanotendur notað sama Roger On V3 og tengst án þess að þurfa að heimsækja heyrnarfræðing til þess. Athugaðu þó, að einungis EINN notandi getur notað Roger On V3 í hvert sinn, þótt margir notendur séu skráðir inn á sama Roger On V3. Litir: Kampavínsgylltur, Grár
Dæmi um notkun:
- Á borði (fundur, veisla, matstofa)
- Í hendi (fyrirlestrar, kennsla, kynningar)
- Á ræðumanni (fyrirlestrar, kynningar, kennsla, æfingar)
- Streyma hljóði (sjónvarp, símtöl, tölvuspjall)
Eiginleikar:
- Ótakmarkaður fjöldi Roger móttakara sem hægt er að setja í ótakmarkaðan fjölda heyrnartækja með RogerDirect. Mikil bylting er í Roger On V3 og einfaldar alla notkun fyrir þig og heyrnarfræðinginn þinn. Fleiri en einn notandi geta samnýtt Roger On V3 tæki (þó ekki samtímis).
- Sönnuð og staðfest frammistaða Roger On í hávaða/klið.
- Hljóðinntak fyrir margmiðlunarefni.
- Vörn gegn vatni og ryki, stuðull IP54
- TopCoresist-Diamant rispuþolin skjár
- App fyrir fjarstýringu og stillingu á Roger On V3