Rosalique anti-redness cream - gegn rósroða 30 ml.

3in1 Anti-Redness  Miracle Formula. Vara þróuð til að vera númer 1 í sérhæfðum andlitskremum fyrir viðkvæma, pirraða og rauða húð.  Þessi einstaka formúla er sérstaklega hönnuð til að vera hraðasta, öruggasta og árangursríkasta lausnin fyrir roða í húð.

Vörunúmer: 10149265
+
7.298 kr
Vörulýsing
Rosalique kremið hefur verið prófað af húðlæknum í Þýskalandi og fengið einkunnina „Excellent“ fyrir viðkvæma húð. Eins eru klínískar rannsóknir á baka við virkni þess sem gerðar voru af Háskólanum í Freinburg í Þýskalandi. 
 
Grænar micro kúlur, innihalda „húðlit“ og þegar kremið er borið á húðina springa þær út og hylja því roðann sem var á húðinni og aðlagast þínum húðlit. Rosalique inniheldur SPF 25 sem veitir góða vörn UVA og UVB geislum sólarinnar og kemur í veg fyrir að húðin roðni aftur. 
 
Rannsóknir hafa sýnt það að virku efnin í kreminu sé sérstaklega góð fyrir viðkvæma rauða húð og með daglegri notkun í 4- 8 vikur, dregur úr roðanum í húðinni.  
 
2in1 krem með þrefalda virkni.
Berist á sem grunnur eða sem farði á hreina húð: Rosalique er fullkomin grunnur eða farði eins og litað dagkrem. Leyndarmálið á bak við Roealique er að það gefur ekki einungis góðan raka og næringu heldur bæta lífvirku innihaldsefnin ástand húðarinnar. 
 
Þreföld virkni:
  1. Hylur – græni liturinn dregur úr roðanum á sama tíma og litamólekúlin aðlagast þínum húðlit. 
  2. Meðhöndlar – rannsóknir hafa sýnt að pirruð húð róast og roðinn minnkar með tímanum. 
  3. Verndar – SPF 25,UV filterar vernda húðina fyrir UVA og UVB  geislum sem að dregur úr meiri roða og frekari skemmdum á húðinni. 
Notist daglega á hreina húð og nuddið jafnt og rólega inn í húðina. Notið Rosalique áður en aðrar litaðar snyrtivörur og/eða farði er notaður. Mælt er með að nota hana í 8 vikur til að finna og sjá langtíma árangurinn. 
 
Virku innihaldsefnin: 
Alpha- Bisabolol kemur úr Kamillu og dregur það úr roða, róar og sefar húðina. Einnig getur það hjálpað húðinni að draga í sig önnur virkari efni (elskum svona liðsmenn). 
 
Zeolite – náttúrulegt steinefni sem myndast við eldgos. Mjög virkt steinefni sem að sannast hefur að bindur saman og fjarlægir eiturefni og þungmálma úr húðinni. Einnig hefur þá eiginleika að róa kláða og pirring í húð og draga úr roða. 

Tengdar vörur