Settið inniheldur:
- Miracle Complexion Sponge: 3-in-1 blöndunarsvampur fyrir farða, sem er frábær með fljótandi farða. Gefur ljómandi áferð og létta til miðlungs þekju.
- Mini Miracle Complexion Sponge: Mini útgáfa af vinsæla Miracle Complexion svampinum, tilvalinn í öll smáatriði í grunnförðuninni eins og að blanda hyljara, hreinsa til í kringum ákveðin svæði eða móta andlitsbygginguna.
- 201 Powder Brush: Stór, mjúkur og kúptur bursti sem gefur létta áferð, hann hentar sérstaklega vel í púðurvörur.
- 402 Setting Brush: Frábær alhliða bursti sem hentar t.d. í setting púður, augnskugga, kinnalit, skyggingar ofl.
Burstarnir og svamparnir eru 100% Cruelty Free, Vegan og Latex Free