Real Techniques Endless Summer burstasett

Endless Summer kit er burstasett sem kemur í takmörkuðu upplagi og inniheldur fjóra bursta, svamp og brúnku hanska. Settið hjálpar þér að ná fram fullkomnum sumar ljóma frá toppi til táar. 

Vörunúmer: 10165376
+
4.825 kr
Vörulýsing

Settið inniheldur:

  • Strobe + Blend Dual Ended Brush: 
  • 209 Foundation: Skáskorinn þéttur bursti sem gefur fulla þekju
  • 413 Highlighter: Hringlóttur mjúkur bursti sem gefur fallega áferð og fullkomin fyrir fljótandi ljóma förðunarvörur.
  • Set + Spotlight Dual Ended Brush: 
  • 402 Setting : Mjúkur, rúnnaður bursti sem er vinsælasti burstinn frá Real Techniques, hann fullkomnar förðunina. 
  • 300 Deluxe crease: Stór og mjúkur bursti sem er gerir blöndunina á augnskugganum fullkomna.
  • 247 Complexion Brush: Stór hringlóttur duo fiber bursti sem gefur jafna áferð. Strjúktu til að bera vöru á, dúmpa til að byggja upp og blanda fyrir fullkomna og jafna áferð.
  • 248 Glow Brush: Stór busti með tvennskonar hárum sem er fullkomin fyrir brúnku vörur og fljótandi bronzer. Skilur ekki eftir sig för eftir bursta hárin. 
  • Miracle Complexion Spnge:  3-in-1 blöndunarsvampur fyrir farða, sem er frábær með fljótandi farða. Gefur ljómandi áferð og létta til miðlungs þekju. Má nota bæði rakan og þurran. Vinsælasti farðasvampur heims, og er með anti-microbial vörn gegn bakteríumyndun.
  • Sunless Tanning Mitt: Stór mjúkur hanski sem auðveldar ásetningu á brúnkuvörum frá toppi til táar og gefur slétta, jafna áferð. 

Burstarnir eru allir með UltraPlushTM  svo þeir eru sérstaklega mjúkir og eru 100% Cruelty Free og Vegan

 

Tengdar vörur