Real Techniques Face Base gjafasett

Real Techniques grunnburstasettið inniheldur fjóra andlitbursta sem henta einstaklega vel í að blanda förðunarvörurnar þínum á einfaldan hátt

 

Vörunúmer: 10167744
+
4.399 kr
Vörulýsing
  • 256 Ultra Buff er nýr bursti sem er einstaklega góður í að blanda farðavörur.
  • 257 er þéttur lítill bursti sem hentar vel í hyljara. 
  • 258 er þéttur flatur bursti sem hentar vel í farða og aðrar kremvörur, eins til þess að skyggja andlitið.
  • 402 Setting Brush er einn vinsælasti burstinn frá Real Techniques en hann hentar einstaklega vel í púður og highlight.