Real Teqniques Sponge + Satin Finish Blend Extender

Blend Extender sprey sem gefur slétta og matta áferð. Satin finish spreyið inniheldur Niacinamide sem hjálpar til við að hafa stjórn á olíuframleiðslu húðarinnar og minnka sýnilegar svitaholur.

Vörunúmer: 10163958
+
1.822 kr
Notkun

Hristið vel. Spreyjið á förðunarsvamp og pressið á húðina með svampinum til að fá matta áferð.  Einnig frábært til að spreyja beint á húðina yfir daginn til að fríska upp á útlitið.

Innihald

WATER/AQUA/EAU, METHYLPROPANEDIOL, ETHYLHEXYL PALMITATE, ISONONYL ISONONANOATE, AMP-ACRYLATES/ALLYL METHACRYLATE COPOLYMER, OLIVE OIL PEG-7 ESTERS, PHENOXYETHANOL, POLYHYDROXYSTEARIC ACID, CHLORPHENESIN, DISODIUM EDTA, NIACINAMIDE, BUTYLENE GLYCOL, NELUMBO NUCIFERA SEED EXTRACT, LACTOBACILLUS, FRAGARIA CHILOENSIS (STRAWBERRY) FRUIT EXTRACT, GLYCERIN, 1,2-HEXANEDIOL, MARRUBIUM VULGARE EXTRACT, ETHYLHEXYLGLYCERIN, MAGNESIUM ASPARTATE, ZINC GLUCONATE, COPPER GLUCONATE

Tengdar vörur