Salcura Bioskin Junior Daily Nourishing Sprey 100 ml.

Bio Skin Nourishing spreyið er vísindalega þróað sem dagleg náttúruleg meðferð fyrir börn með mjög þurra og viðkvæma húð. Eins og Bioskin Dermasprey fyrir fullorðna þá er spreyið þróað til þess að styrkja húðina svo hún verði heilbrigðari og sterkar fyrir sýkingum og þurrki.
Spreyið er uppfullt af vítamínum og steinefnum ásamt náttúrulegum innihaldsefnum sem hjálpa húðinni að styrkja sig. 

Vörunúmer: 10133075
+
3.999 kr
Vörulýsing

Spreyið er auðvelt í notkun og gengur fljótt inn í húðina svo bornin geta farið strax að leika sér eftir að búið er að spreyja á húðina. Spreyið nær einnig dýpra inn í húðina en t.d. krem sem gerir það mjög áhrifaríkt við kláða og þurrki.

Prófað af húðsjúkdómalæknum.

Hentar einnig fyrir þá sem eru með exem, pshoriasis, dermatitis eða önnur húðvandamál.

This product has been Dermatologically tested with the status 'Excellent'.

 

Notkun

Mælt er með að nota Bioskin Junior Daily Nourishing sprey samhliða Bioskin Junior Outbreak Rescue Cream til að ná sem bestum árangri. Nota skal spreyið til daglegrar notkunar og kremið eftir á fyrir þau svæði sem þarfnast meiri næringu og meðhöndlun t.d. olboga, hné eða aðra staði þar sem húðin er mjög þurr.

Innihald

lmkjarnaolíur: Seabuckthorn (nærandi, örvar endurnýjun húðfrumna), English Lavender (róar, kemur jafnvægi á húðina), Rosemary (styður við collagen framleiðslu, eyðir sindurefnum)

92% náttúruleg innihaldsefni.

Inniheldur ekki: Stera eða sterk gerviefni sem erta húðina.

Tengdar vörur