Samarin í bréfum 18 stk.

Samarin er náttúruleg ávaxtasaltvara sem hefur skjót áhrif á brjóstsviða. Brjóstsviði og bakflæði orsakast af sýrum sem myndast í maganum og lækka pH gildið. Samarin® hlutleysir og kemur jafnvægi á magasýruna og lyftir pH-gildinu í eðlilegt horf.

Vörunúmer: 10127745
+
879 kr
Vörulýsing

Brjóstsviði er sviðatilfinning í brjósti, stundum samfara súrum uppköstum.

Orsakir brjóstsviða og bakflæðis eru oft náttúrulegar og skaðlausar og geta verið mismunandi eftir einstaklingum. Dæmigerðar orsakir eru hvað, hvernig og hversu mikið þú borðar og drekkur, en streita getur líka verið einn þáttur.

Brjóstsviði og súr uppköst eru meltingartruflanir sem þú þarft ekki að sætta þig við. Samarin® er náttúruleg ávaxtasaltvara og sýruhlutleysandi sem mun létta einkennin á fljótlegan og einfaldan hátt.

Ábyrgðaraðili: Heilsa hf.

Innihald

Innihaldsefni: Sodium bicarbonate.

Hver poki inniheldur 2.13 g af sodium bicarbonate. Önnur innihaldsefni eru citric acid, sodium carbonate, potassium sodium tartrate og silica.

Tengdar vörur