Scholl Nano fótaþjöl fyrir harða húð
Fáðu sléttari og mýkri fætur á aðeins nokkrum mínútum með Nano fótaþjölinni frá Scholl. Fótaþjölin notar háþróaða nano tækni sem hreinsar burtu harða og grófa húð undir fótunum með ótrúlegum árangri. Nano tæknin og hönnunin á raspinum gerir það að verkum að hann fjarlægir umfram erfiða húð á skilvirkari og betri hátt en hefðbundnar fótaþjalir. Þæginlegur og auðveldur í notkun.
Vörunúmer: 10171477