SHOBU Sturtubomba#Sleep 1 stk.

Ilmkjarnabomba sem breytir sturtunni eða gufubaðinu í spa. Tegund: Sleep. Ilmkjarnaolíur hafa verið notaðar frá tímum Forn-Egypta, m.a. mælti Hippokrates, faðir læknisfræðinnar, með daglegu ilmbaði. Shobu býður upp á sex mismunandi tegundir af ilmkjarnabombum fyrir sturtuna eða gufubaðið, sem hver og ein þjónar sínum tilgangi og skilja eftir ilm lengi á eftir.

Vörunúmer: 10149937
+
683 kr
Vörulýsing

Sleep: Lavender, Bergamot og Vetiver. Róar og slakar á huga, líkama og sál og stuðlar að góðri hvíld og svefni. Hentar vel áður farið er að sofa. Lavender er þekktur fyrir að draga úr andlegri streitu og kvíða. Bergamot er með heilandi eiginleika og dregur úr stressi. Vetvier ýtir undir slökun með róandi og græðandi eiginleikum. Náttúrleg hjálp til að ná fram fullkomri næturkvíld.

Innihald SHOBU sturtubombunnar eru úr sjálfbærri framleiðslu. Vörurnar eru vegan og ekki prufaðar á dýrum. Henta öllum húðgerðum

Tengdar vörur