Simple Regeneration Age resisting night cream 50 ml.

Mikilvægt er að hugsa vel um húðina, líka þegar við sofum. Næturkrem er mikilvægur hluti af húðumhirðu þar sem húðin okkar endurnýjar sig á auðveldarí hátt á meðan við sofum.  Þá er fullkominn tími til að nota rakagefandi gæðavörur. Simple næturkremið endurnýjar húðina, er rakagefandi, mýkjandi og tónar húðina ásamt því að vinna gegn sýnilegum öldrunareinkennum húðarinnar. 

Vörunúmer: 10152217
+
2.541 kr
Vörulýsing

Eftir hreinsun á húðinni er kremið borði á andlit og háls með léttum hreyfingum upp á við. 

Dag og næturkremin í Regeneration age resisting línunni eru tilvalin ef húðin þarf á auka vörn að halda og jafna þarf húðlitinn ásamt að vinna gegn fínum línum.

Kremið inniheldur engin ilm- né litarefni né alkóhól.

NÆTURKREM MEÐ VIRKNI

  1. Góð vítamín – Pro-Vitamin B5 ogE
  2. Green Tea Extract
  3. Rakagefandi, mýkjandi og tónar húðina
  4. Hjálpar gegn sýnilegum öldrunareinkennum húðarinnar
  5. Engin litarefni né alkóhól
  6. Engin ilmefni
  7. Hentar vel fyrir viðkvæma húð
  8.  

Tengdar vörur