Sjúkrapoki vatnsheldur

Sterk og vatnsheld sjúkrataska frá LifeSystems. Inniheldur sjúkrabúnað til að meðhöndla algeng sár sem geta hlotist af almennri útivist. 500gr. Stærð (pakkað): 330x160x80mm.

Vörunúmer: 10123415
+
8.480 kr
Vörulýsing

1x leiðbeiningabæklingur
6 stk öryggisnælur
1x endurlífgunargríma
1x skæri 5.5cm löng
1x hitamælir
1x flísatöng
2x hanskar

1 Crepe sárabindi 5cm x 4.5m
1x þríhyrndur fatli 90x127 cm
1xgrisja 7.5cm x 5 m

5x 4 stk dauðhreinsaðar grisjur 5x5cm
1x Micropore plástursteip 1.25cm x 5m
6x hreinsiþurrkur
1x brunagel poki 3.5gr

1x pakki af plásturm (ýmsar stærðir)
2x blöðruplástur
2x lítil grisja 5x5cm
1x miðlungs grisja 12x12cm
1x sjúrka teip 4cm x 1

Tengdar vörur