Það hefur löngum verið vitað grænt te inniheldur einstaklega mörg heilsubætandi efni með margvíslega virkni. Þó er grænt te sennilega þekktast fyrir að vera öflugur andoxari og vinna gegn sindurefnum. Nú hafa vísindamenn Solaray fundið leið til að útbúa jurtaþykkni úr grænu tei, með öllum jákvæðu góðu innihaldsefninum, en án þeirra sem geta haft neikvæð áhrif. Þá erum við að tala um koffínið.
Green Tea Extract frá Solaray er koffínlaust en stútfullt af virkum jurtaefnum sem geta stuðlað að heilsubót. Green Tea Extract getur hjálpað þér til að hafa stjórn á blóðsykri og unnið á móti sykursýki. Grænt te er þekkt sem hjálp til grenningar, það inniheldur mikið af andoxunarefnum og er talið geta barist á móti ákveðnum tegundum krabbameins. Það getur einnig haft jákvæð áhrif á hjarta og æðakerfi. Gott til að viðhalda heilbrigðri húð.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.