Silikon burstinn hentar öllum húðgerðum, hann er vatnsheldur og má því nota í sturtu eða í baði. Soniccleanse hjálpar húðkremum, serumi og kremum við að ná dýpra inní húðina, það róar viðkvæmt augnsvæðið, minnkar dökka baug og bólgur í andliti.
- USB-rechargeable –120 á einni hleðslu
- Vatnsheldur: IPX7
- Sonic action – 160 til 250 hreyfingar á sekúndu
- 251 cleansing nodules
- Má nota í sturtu og baði
- 9500 til 14400 oscillations per minute
- Super hygienic / Non-allergenic / Hypoallergenic
Inniheldur:
- Sonicleanse Pure Glo unit
- Sonic Cleansing Brush Head
- Gentle Eye Massager Head
- USB charging cable