Sorbact Ribbon grisja 10x200 cm., 1 stk.

Sorbact® Ribbon Grisja er sæfð, bakteríu- og sveppabindandi sáragrisja sem notuð er undir aðrar sáraumbúðir. Sorbact® samanstendur af grænu Sorbact® snertilagi sem fer beint á sár, sem gerir það að verkum að sáravessar fara yfir í auka umbúðir og græna Sorbact snertilagið dregur í sig og drepur og minnkar sýkingar og sveppahættur. Án latex.

  • Umbúðirnar má nota í þrýstingsmerðferð.
  • Dregur úr sýkingahættu í holum og fistlum
Vörunúmer: 10167161
+
2.989 kr
Vörulýsing

Sorbact® eru sáraumbúðir þekktar fyrir sinn græna lit og „græna sáragræðslu“. Meðferðin er áhrifarík og örugg. Sorbact® eyðir sárasýklum og sveppasýkingum sem komnar eru á húð eða í sár. Sorbact® sáraumbúðirnar eru ekki sambærilegar neinum öðrum sáraumbúðum og virkni þeirra er alveg einstök.

Sigur á öllum vígstöðvum
Dráp baktería þýðir að endotoxín losnar úr dauðum frumum og frumurusli sem verður eftir í sárinu. En ólíkt örverueyðandi umbúðum sem drepa bakteríur á virkan hátt þá fjarlægir Sorbact® bakteríur, bindur þær óafturkræft við yfirborð umbúðanna til þess að draga úr álagi/áreiti og styðja við gróanda. Sorbact® hefur engar frábendingar og lítil hætta á ofnæmi. Það má nota Sorbact® á nýbura, barnshafandi konur og konur með barn á brjósti. *

Engin bakteríudrepandi efni eru notuð í umbúðunum, þær innihalda ekkert silfur og engin efni losna úr umbúðunum. Sorbact® vinnur á öllum helstu sárasýkingum, m.a. : Enterococcus. Staph.aureus. E.coli. Candida albicans. Virkar einnig á VRE og MOSA

*Athugaðu varúðarráðstafanir fyrir Sorbact® Gel umbúðir eru í IFU (leiðbeiningabæklingi).

Tengdar vörur