The Ordinary Resveratrol 3% + Ferulic Acid 3%, 30 ml.

Resveratrol 3% + Ferulic Acid 3% er olíukennt serum sem verndar húðina gegn umhverfisáhrifum. Þessi tvö andoxunarefni hjálpa til við að vernda húðina gegn mengun og öðrum skaðlegum efnum úr umhverfinu, ásamt því að gera húðina sléttari og líflegri. Við mælum með að nota Vitamin C Suspension 23% + HA Spheres 2% eða Vitamin C Suspension 30% in Silicone með formúlunni. Hentar öllum húðgerðum. Má nota kvölds og morgna.

Hvað er hrein vara? Nánar hér

Vörunúmer: 10168562
+
2.598 kr
Notkun

Berið 2-3 dropa á andlitið annan hvorn dag á eftir serumi.

Innihald

Propanediol, Resveratrol, Ferulic Acid.

Our formulations are updated from time to time as part of our commitment to innovation. As such, the ingredient list shown here may vary from the box of the product depending on time and region of purchase.

Tengdar vörur