Trimb Nailner Treat & Colour við naglasvepp

Innihald pakkningar er lakk til að meðhöndla naglasvepp og rakagefandi naglalakk sem andar og hylur mislitaðar neglur. Auðvelt í notkun. Meðhöndlar naglasvepp á áhrifaríkan hátt og gefur sýktu nöglinni fallegra útlit. 

Vörunúmer: 10154484
+
4.205 kr
Vörulýsing

Notkunarleiðbeiningar: Meðhöndla skal tvisvar á dag fyrstu 4 vikurnar. Eftir það einu sinni á dag þar til sýktar neglur hafa vaxið fram og eru heilbrigðar. Litaða naglalakkið má bera á bæði heilbrigðar og sýktar neglur. 

Skráð lækningatæki


Tengdar vörur