Unbroken appelsínubragð 10 freyðitöflur

Unbroken er einstök og margþætt vara sem búin er til úr ferskum norskum laxi og er full af hágæða næringu.

  • Náttúrulegt orkuskot (án koffíns): jafnari orka yfir daginn, mikið magn af B12 vítamíni, engin gerviefni.
  • Betri vökvanæring: svalaðu þorstanum lengur með hágæða steinefnum og söltum.
  • Styður vel við ónæmiskerfið: mikið magn af sinki og selen.
  • Hraðari endurheimt: hröð upptaka af 25 amínósýrum í frjálsu formi og stuttum peptíðum, þar af 9 nauðsynlegar amínósýrur (9EAA og BCAA).
Vörunúmer: 10171085
+
2.398 kr
Vörulýsing

Tíminn strax eftir æfingu er oft talinn vera mikilvægasti þátturinn í tímasetningu næringar. Efnaskiptaglugginn „anabolic window “, þ.e. fyrstu 30-60 mínúturnar eftir æfingu er besti tíminn til að hlúa að vöðvastyrk og endurheimt með hjálp mikilvægrar næringar.

  • Unbroken tekur ferskt og heilt prótein úr laxi  (löng keðja af amínósýrum þ.e. peptíð  sem hefur háa sameindarþyngd).
  • Það sem er einstakt við Unbroken er að notuð eru náttúruleg ensím laxsins til að brjóta niður próteinsameindirnar þ.e. við líkjum eftir eðlilegri meltingu mannsins.
  • Niðurstaðan: 100% vatnsrofið prótein og 25 amínósýrur í frjálsu formi, m.a. 9EAA (BCAA), kreatin AA og kollagen AA (hydrolyzed stutt peptíð).
  • Líkaminn eyðir litlum sem engum tíma og orku í meltingu og því hefst batinn einungis nokkrum mínútum eftir inntöku. Tímasetning næringar er því mikilvæg. Með Unbroken getur þú jafnað þig á meðan líkaminn er undir álagi og um leið styrkt ónæmiskerfið.
Notkun

HVERNIG ER BEST AÐ TAKA UNBROKEN?

  • Taktu 1 til 2 töflur á dag (best eftir æfingu, gott á morgnanna eða fyrir svefn).
  • Hver tafla er leyst upp í vatnsglasi eða vatnsflösku. Þú getur notað kalt vatn, heitt vatn, sódavatn eða hvað sem þú vilt.
  • Brjóttu töfluna í tvennt fyrir hraðari upplausn.

Við bjuggum til Unbroken til að hjálpa þér að endurheimta orkuna og jafnvægið sem þú þarft til að takast á við daginn, hvort sem þú ert íþróttamaður eða tileinka þér heilbrigðari lífsstíl.

LÍKAMLEG HREYFING
  • Almenn velliðan og heilsa:  1 tafla á dag, best á morgnana.
  • Hreyfing, æfing: 1 tafla fyrir og 1 tafla á meðan eða eftir æfingu.
  • Standa við vinnu allan daginn:  1 tafla á morgnana, 1 síðdegis.
  • Margar æfingar keppnir, endurhæfing:  Allt að 4 töflum á dag. Til dæmis, 1 að morgni, 1 fyrir og 2 eftir æfingu, 1 fyrir svefn.
Innihald
  • Amínósýrur: Alanín, Arginín, Aspartiksýra & Asparagín, Cystín & cystein sem cysteicsýra), Glútamiksýra & Glútamín, Glýsín, Histidín, Hýdróxyprólín, Ísóleusín, Leusín, Lýsín, Methionín, Ornithín, Phenylalanín, Prólín, Serín, Þreonín, Þýroxín, Trýptófan, Tyrósín, Tárín, Valín.
  • Steinefni (%RDS hver tafla):Kalk (0.022), klór (1.0), magnesíum (0.1), fosfór (2.5), kalíum (20.2), selen (14.1), natríum (0.8), járn (1.2), sink (35.8), joð (2.0), kopar (9.1).
  • Vitamin (%RDS hver tafla): B1- vítamín (0.4), B2- vítamín (0.3), B3- vítamín (0.5), B6-vítamín (0.7), fólínsýra (1.0), B12-vítamín (60.0), C-vítamín (0.9).


Ofnæmisviðvörun: Inniheldur Lax (fiskur)

*Þessar fullyrðingar hafa ekki verið staðfestar af Matvælastofnun Íslands (MAST). Þessari vöru er ekki ætlað að lækna, greina eða koma í veg fyrir sjúkdóma af nokkru tagi.

Tengdar vörur