D3-vítamín er nauðsynlegt fyrir líkama okkar og fæst með beinu sólarljósi. Þó skal passa að nota sólarvörn, hatta og aðrar hlífar til að verja húðina fyrir sólinni. D3-vítamín er talið mjög nauðsynlegt fyrir þá sem búa á norrrænum slóðum.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.