Formúlan fer hratt inn í húðina og skilur eftir sig matta og jafna áferð. Sólarvörnin hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð. Varan er hypoallergenic.
VICHY Capital Soleil 3in1 Tinted Anti Dark Spots SPF50+ 50 ml.
Capital Soleil Anti Dark Spot Tinted Daily Care er létt lituð sólarvörn fyrir þroskaða húð fyrir andlit. Formúlan er hönnuð til að draga úr blettum í húðinni af völdum sólarskaða. Húðliturinn verður jafnari með notkun á kreminu. Sólarvörnin er með SPF50+ og UVA33. Sterk og breið vörn gegn UVB og UVA geislum.
Vörunúmer: 10159501
Vörulýsing
Notkun
Sólarvörn fyrir andlit. Berið sólarvörn á húðina minnst 30 mínútur áður en farið er út í sól. Berið sólarvörn á húðina á 2 tíma fresti á meðan þið eruð úti í sól.