VICHY gjafaaskja Mineral 89 gjafaaskja #1

Gjafaaskja sem inniheldur Minéral 89 Daily Booster 30 ml, Thermal Water andlitsspray 50 ml, Minéral 89 Moisture Boosting Cream í 15 ml ferðastærð ásamt Gua Sha.

Hvað er hrein vara? Nánar hér

Vörunúmer: 10170793
+
5.498 kr
Vörulýsing

Gjafaaskja sem inniheldur Minéral 89 Daily Booster 30 ml, Thermal Water andlitsspray 50 ml, Minéral 89 Moisture Boosting Cream í 15 ml ferðastærð ásamt Gua Sha.

Minéral 89 Daily booster er vara sem gefur húðinni samstundis aukinn raka. Vara sem hentar öllum aldri, öllum húðgerðum og öllum kynjum. Notið sem hluta af húðrútínunni ykkar á hverjum degi til að gefa húðinni aukinn ljóma. Minéral 89 Daily booster er eins konar serum sem inniheldur lindarvatnið frá Vichy sem er ríkt af steinefnum og Hýalúrón sýru sem styrkir húðina og bætir rakastig húðarinnar. Húðin fær aukinn raka, frísklegri áferð og ljóma. Varan undirbýr einnig húðina fyrir þær húðvörur sem koma á eftir. Formúlan er án ilmefna. Varan hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð.

Vichy Thermal Water er rakasprey sem inniheldur lindarvatnið frá Vichy sem hefur frískleg áhrif á húðina. Spreyið inniheldur 100% hreint vatn frá Vichy. Formúlan inniheldur engin ilmefni. Varan hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri húð. Minéral 89 Moisture Boosting Cream eykur rakastig húðarinnar til muna og styrkir hana. Kremið er samsett úr Hýalúron sýru, E-vítamíni, B3-vítamíni og Squalane. Silkimjúk formúla sem bráðnar inn í húðina og gefur henni samstundis aukinn raka sem endist í allt að 72 klukkustundir. Húðin verður heilbrigðari, fær aukna fyllingu, aukinn ljóma og verður mýkri viðkomu.  Kremið er ilmefnalaust og róar húðina, hentar öllum húðgerðum og húðlitum.

Gua Sha dregur úr vökvasöfnun, þrota og bólgu í andliti, örvar sogæðakerfið, losar spennu og slakar á vöðvum. Mótar og lyftir andlitsvöðvum. 

Innihald

Minéral Daily Booster: 689128 01 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • PROPANEDIOL • GLYCERIN • PEG/PPG/POLYBUTYLENE GLYCOL-8/5/3 GLYCERIN • METHYL GLUCETH-20 • CITRIC ACID • HYDROXYACETOPHENONE • SODIUM HYALURONATE • BIOSACCHARIDE GUM-1 • BUTYLENE GLYCOL • CAPRYLYL GLYCOL • CARBOMER • MALTODEXTRIN (F.I.L. N286901/1). Thermal water: 573849 2 - INGREDIENTS: AQUA / WATER (F.I.L. C46490/6).

Minéral Moisture Boosting Cream: 689153 13 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • DICAPRYLYL ETHER • PENTYLENE GLYCOL • POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE • NIACINAMIDE • PROPANEDIOL • CETYL ESTERS • JOJOBA ESTERS • CETEARYL ISONONANOATE • SQUALANE • BEHENYL ALCOHOL • ADENOSINE • CAPRYLOYL SALICYLIC ACID • HYDROXYACETOPHENONE • MINERAL SALTS • SODIUM HYALURONATE • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • VITREOSCILLA FERMENT • TOCOPHEROL • ACACIA DECURRENS FLOWER CERA / ACACIA DECURRENS FLOWER WAX • ACRYLAMIDE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE COPOLYMER • CETYL ALCOHOL • HELIANTHUS ANNUUS SEED CERA / SUNFLOWER SEED WAX • HYDROXYPROPYL STARCH PHOSPHATE • ISOHEXADECANE • POLYGLYCERIN-3 • POLYGLYCERYL-3 BEESWAX • POLYSORBATE 80 • SODIUM STEAROYL GLUTAMATE • SORBITAN OLEATE (F.I.L. N70017692/1).

Tengdar vörur