Setjið andlitsvatnið í bómullarskífu og strjúkið yfir hreina húðina eftir hreinsun, bæði kvölds og morgna.
VICHY Pureté Thermale Perfecting Toner 200 ml.
Vichy Pureté Thermal tonerinn er andlitsvatn sem fjarlægir síðustu leifarnar af förðunarvörum og óhreinindum sem eru eftir á húðinni. Andlitsvatnið róar húðina og gefur henni hreina og frísklega tilfinningu. Hentar öllum húðgerðum og sérstaklega viðkvæmri húð.
Vörunúmer: 10159443
Notkun
Innihald
574845 24 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • PEG-8 • GLYCERIN • PEG-60 HYDROGENATED CASTOR OIL • DISODIUM EDTA • COPPER SULFATE • MYRTRIMONIUM BROMIDE • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. B163441/2).