Setjið 4-5 dropa í lófann og berið á hreina, þurra húð. Haldið svo áfram með ykkar dag- eða kvöld húðrútínu. Ef notað er að morgni er mikilvægt að setja sólarvörn á andlitið, minnst SPF20.
VICHY Liftactiv Supreme Vitamin C Serum 30 ml.
Liftactiv Supreme Vitamin C Serum er serum sem vinnur á fínum línum og gefur húðinni meiri ljóma. Öflug formúla af andoxunarefnum sem vinna gegn öldrunareinkennum sem styrkir andoxunarvarnir húðarinnar, húðin fær meiri ljóma og verður sléttari á aðeins 10 dögum. Formúlan inniheldur Vichy lindarvatnið, öflug andoxunarefni eins og Pycnogenol og 15% C-Vítamín. Serumið er prófað undir eftirliti húðlækna.
689151 84 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • ASCORBIC ACID • GLYCERIN • SODIUM HYDROXIDE • PENTYLENE GLYCOL • LAURETH-23 • HAEMATOCOCCUS PLUVIALIS EXTRACT • CARNOSINE • NEOHESPERIDIN DIHYDROCHALCONE • SODIUM HYALURONATE • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • TOCOPHEROL • DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE • CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE • CAPRYLYL GLYCOL • CARRAGEENAN • PHENOXYETHANOL (F.I.L. N70050965/1).