Næturkrem sem er þróað fyrir húð kvenna eftir að breytingarskeiði líkur. Dagkremið er ríkt af fitusýrum sem djúpnæra húðina og veita henni vellíðan, gefa húðinni aukna fyllingu og styrkir hana. Formúlan dregur úr einkennum breytingarskeiðs á húðinni eins og djúpum hrukkum og tapi á næringunni. Formúlan inniheldur Proxylane, B3 vítamín og omega fitusýrur 3-6-9. ICHY hefur helgað sig að rannsóknum á áhrifum breytingarskeiðs á húðina í yfir 20 ár.
Þróað, prófað og mælt með af húðsjúkdómalæknum um allan heim.