Vita Pregnacare Conseption

Pregnacare Conception fæðubótarefni er sérstaklega samsett fyrir konur sem hyggja á barneignir. Það inniheldur m.a. sink sem stuðlar að eðlilegri frjósemi og æxlun, B6 sem stuðlar að því að halda reglu á hormónastarfsemi. B12, járn, magnesíum og D- vítamín sem hafa öll hlutverki að gegna í frumuskiptingu. Auk þess inniheldur það 400 míkrógraömm af fólinsýru, en það er sá ráðlagði dagskammtur sem Embætti landlæknis mælir með fyrir konur sem hyggja á barneignir og fyrir konur á meðgöngu. 

Vörunúmer: 10114282
+
2.065 kr
Notkun

Ein tafla á dag.

Tengdar vörur