Weleda Calendula barnakrembað 200 ml.

Morgunfrúarkrembaðið er sérlega milt og er því kjörið til umhirðu á viðkvæmri húð. Lífrænt ræktaðar möndlu- og sesamolíur halda húðinni silkimjúkri. Morgunfrúarkrembaðið kemur í veg fyrir að húðin þorni upp og styrkir hinn náttúrulega verndarhjúp hennar.

Vörunúmer: 10073922
+
3.767 kr
Vörulýsing

 Efni úr lífrænt ræktaðri Morgunfrú róa húðina. Hreinar ilmkjarnaolíur gefa mildan ilm. Einnig kjörið fyrir fullorðna með viðkvæma húð.

Notkun

Hristið flöskuna fyir notkun. Setjið 2-3 tappa út í baðið á meðan verið er að láta renna í það. Dreifið úr með höndunum.

Innihald

Vatn, möndluolía, alkóhol, glycerin, fitusýruglýseríð, efni úr blómi Morgunfrúarinnar, hreinar ilmkjarnaolíur, bývaxsápa, xanþín

Tengdar vörur