Wilkinson Hydro 5 herra rakvél

Rakvélin er hönnuð til að auðvelda rakstur og gera hann þægilegri, draga úr óþægindum og mýkja húðina.  Gelrendurnar gefa 40% meira frá sér en venjulegar gelrendur, þegar þær blotna.  Mikilvægt er að húðin sé blaut, t.d. eftir heita sturtu eða gufubað til að hámarka virknina.

Vörunúmer: 10149950
20% afsláttur
+
2.159 kr 2.699 kr
Vörulýsing

Frábæra 5 blaða rakvél frá Wilkinson Sword.  Rakvél sem hefur ýmsa kosti svosem:

  • Carbonhúðuð blöð fyrir betri rakstur
  • Tvær gelrendur mýkja og næra húðina,.
  • Formað skapt auðveldar stjórnun.
  • Hægt að sveigja niður efri röndina til að auðvelda snyrtingu.

Tengdar vörur