- Ekki þarf að snerta viðkvæm svæði.
- Minni hætta á sýklamengun.
- Ekkert kremsmit á fingrum.
- Zinkspray baby Inniheldur ekki litarefni, ilmefni, parabena eða önnur rotvarnarefni.
UMMÆLI
„Í starfi mínu sem dagforeldri með ung bleyjubörn þá er allt sem einfaldar bleyjuskiptingar til bóta. Zinkspray er ótrúlega fljótlegt og þægilegt og virkar mjög vel. Líka mun hreinlegra þar sem ekki þarf að smyrja kremi á húð barnsins og ýfa þar með upp sár og roða.Ég mæli eindregið með Zinkspray fyrir dagforeldra og foreldra sem vilja einfalda bleyjuskiptin fyrir sig og börnin."
-Sveindís Ýr Sigríðar-Sveinsdóttir dagforeldri-