Valmynd
Langvarandi álag og streita hefur áhrif á líkamsstarfsemina okkar. Melting, svefn og blóðþrýstingur versna og ónæmiskerfið veikist þegar að við erum undir of miklu álagi.