Augun

Augun eru eitt mikilvægasta skynfærið okkar. Meirihluta þeirra upplýsinga sem við móttökum skynjum við með augunum og þau eru hraðvirkasti vöðvi líkamans. Upplifðu og njóttu alls þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Hugaðu að augnheilsunni. Hjá okkur færð þú fjölbreytta fræðslu, ráðgjöf, bætiefni, augnvörur, gleraugu og linsur.