Essie
Kaupauki
Þegar keyptar eru tvær vörur frá essie fylgir glæsilegt naglasett með. Gildir á meðan birgðir endast í netverslun.
Öll naglalökkin frá essie eru vegan, innihalda 8 free formúlu og eru cruelty free. Essie naglökkin eru án toluene, formaldehyde, formaldehyde resin, camphor, ethyl tosylamide, dibutyl phthalate, xylene, triphenyl phosphate og innihaldsefna sem innihalda dýraafurðir.