Feel Iceland

Feel Iceland vörurnar eru tilvaldar fyrir þá sem vilja minnka verki í liðum, viðhalda heilbrigðum líkama og bæta útlit húðarinnar. Vörurnar eru framleiddar úr íslensku gæða hráefni.