Mádara

Allar vörulínur MÁDARA eru framleiddar úr lífrænt vottuðum jurtum og lausar við öll kemísk gerviefni eins og litarefni, ilmefni, jarðolíur paraben og önnur kemísk efni. MÁDARA er framleitt sérstaklega fyrir skandinavíska húð en napur vindur, kuldi og stanslausar veðrabreytingar getur farið illa með húðina.

  • SOS - Rakalínan fyrir þurra og viðkvæma húð.
  • DEEP MOISTURE - Krem fyrir allar húðgerðir fyrir alla fjölskylduna, nærir húðina og ver gegn skemmdum. Sérstaklega gerð fyrir kallt og þurrt loftslag. Góð fyrir útivistarfólk
  • SMART - Fyrir unga húð sem er að byrja að eldast +30 ára - fyrir fína línur, sjáanlegar/stækkaðar svitaholur, ójöfn áferð á húð.
  • TIME MIRACLE - Fyrir 40+, þroskaða húð. Birkivatn er megin innihaldsefni línunnar. Vinnur gegn öldrun, örvar endurnýjun húðfruma, eykur þéttleika og teygjanleika húðarinnar. Dregur úr línum. Ein öflugasta vörulína MÁDARA.
  • INFINITY - Fyrir allar húðgerðir, fyrir auma og viðkvæma húð. inniheldur hyalúronsýru sem stuðlar að rakajafnvægi. Ver gegn mengun og utanaðkomandi áreiti, vinnur gegn ertingu, minnkar roða og bólgur í húð. Gott fyrir exem og ofnæmiskennda húð.
  • SUPERSEED - Uppbyggjandi þurrolíur, Léttar og fara hratt inn í húðina. Gera við, byggja upp og næra húðina.

Mádara hefur unnið fjölda verðlauna fyrir húð-og förðunavörurnar sínar. Þar á meðal var Mádara valið "Best International Skincare Brand" árið 2019 og 2020 á Beauty Shortlist Awards. Árið 2021 var það valið "Best Make Up Brand - Europe" á Beauty Shortlist Awards.

Mádara SOS Lip Hydra Rescue Balm 4.5gr.

Vrn: 10161435
2.449 kr

Mádara SOS HYDRA Star Collection gjafakassi

Vrn: 10156087
6.790 kr

Mádara DERMA COLLAGEN Night Cream 70 ml.

Vrn: 10165243
10.489 kr

Mádara Derma Collagen Hydra-Silk Firming Cream 50 ml.

Vrn: 10161226
7.280 kr

Mádara Derma Collagen Hydra-Fill Firming Serum 30 ml.

Vrn: 10161227
7.830 kr

Mádara BOOST Hyaluronic Collagen Booster 25 ml.

Vrn: 10163974
5.279 kr

Mádara Amino-fill 3D Lifting Booster 25 ml.

Vrn: 10163975
5.279 kr

Mádara TIME MIRACLE Wrinkle Resist Eye Cream, 20 ml.

Vrn: 10165242
9.569 kr

Mádara TIME MIRACLE Eye Lift Mask 15 mínútur, 3 sett

Vrn: 10161228
4.198 kr

Mádara Time Miracle Total Renewal Night Cream 50 ml.

Vrn: 10149125
8.939 kr

Mádara Time Miracle Age Defence Day Cream 50 ml.

Vrn: 10149124
8.939 kr

Mádara Time Miracle Ultimate Facelift Day Cream 50 ml.

Vrn: 10155268
11.419 kr

Mádara Time Miracle Cellular Repair Serum 30 ml.

Vrn: 10155269
8.879 kr

Mádara Vitamin C Illuminating Cream 50 ml.

Vrn: 10161432
6.998 kr

Mádara VITAMIN C Intense Glow Concentrate 30 ml.

Vrn: 10163973
7.998 kr

Mádara SPF50 Pro-Active Sunscreen Stick 18 gr.

Vrn: 10163420
4.569 kr

Mádara Become Organic gjafasett

Vrn: 10149110
4.559 kr

Mádara Hydra Soft Body Lotion 250 ml.

Vrn: 10165239
4.997 kr

Mádara Grow & Fix augnhára-og brúnanæring 4.25 ml.

Vrn: 10163456
5.498 kr

Mádara AHA+Mineral Body Peel 175 ml.

Vrn: 10165241
7.539 kr