Multi-Mam

Multi-Mam vörulínan samanstendur af einstökum úrræðum fyrir mæður með börn á brjósti og ungabörn í tanntöku. Multi-Mam vörurnar verka samstundis og innihalda aðeins náttúruleg innihaldsefni. Vörurnar innihalda einkaleyfisvarða efnasambandið 2QR sem unnið er úr Aloe vera plöntunni. 2QR styður við náttúrulegan sáragróanda, dregur úr sýkingarhættu og veitir græðandi og kælandi áhrif.

Multi Mam BabyDent tanngel 15 ml.

Vrn: 10156208
3.719 kr

Multi Mam kompresser fyrir brjóstagjöf 12 stk.

Vrn: 10156210
3.999 kr