New Nordic
New Nordic er sænskt fyrirtæki með einstaka þekkingu á lækningajurtum sem nýttar eru í náttúruleg fæðubótarefni og snyrtivörur. Undanfarin ár hefur fyrirtækið notið mikilla vinsælla og eru framanlega í flokki þegar það kemur að "Fegurð innanfrá". New Nordic hefur unnið til margra verðlauna og viðurkenninga frá alþjóðlegum iðnaðarsamtökum.