New Nordic Apple Cider hlaup 60 stk

Epla ediks hlaup hefur nú bæst í vöruúrval New Nordic, en þetta bragðgóða hlaup kemur verulega á óvart, bragðgott og sykurlaust. Skemmtileg viðbót við vinsælu eplaedikstöflurnar. Eplaedik hefur lengi verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika. Margt bendir til þess að eplaedikið geti lækkað blóðsykursgildin og auðveldað meltingu. 

Vörunúmer: 10161351
+
2.721 kr
Vörulýsing

Margir nota eplaedik sem hjálp við þyngdartapi en til eru nokkrar minni rannsóknir sem gerðar hafa verið á fólki og benda þær allar til þess að það auki á seddutilfinningu en ef við verðum fyrr södd, innbyrgðum við minna sem getur þýtt að kílóunum fækkar.​

  • Fyrir 12 ára og eldri.
  • Sykurlaust, glútenlaust og Vegan

Ábyrgðaraðili: Artasan

Notkun
  • 60 hlaup með eplabragði, 1 eining inniheldur mánaðarskammt.
  • Notkun: 2 hlaup á dag. Í 2 hlaupum eru 400 mg af epla ediki.

Tengdar vörur