Augngelið er rakagefandi gel með hyaluronic sýru. Gelið dregur úr þrota á augnsvæðinu og getur minnkað fínar línur. Virku innihaldsefnin í gelinu eru sodium hyaluronate sem er einn öflugasti rakagjafi fyrir húð sem þekktur er í dag. Við notum sérstaka gerð af þessu efni sem hefur virkari áhrif á húðina en venjuleg hyaluronic acid gerir. Koffín dregur úr þrota ásamt því að efnið er talið hafa áhrif á baugamyndun á augnsvæðinu. Gúrkuextrakt hjálpar til við að draga úr þrota. Að lokum er blanda af extröktum og glucosamine HCl sem örvar húðendurnýjun, dregur úr þrota og gefur stinnari húð. Notkunarleiðbeiningar: Bera skal augngelið á í þunnu lagi á augnsvæðið, varast skal að fá vöruna í augun. Sumir finna fyrir kitltilfinningu þegar gelið er borið á sem er eðlilegt þar sem varan inniheldur koffín.
Apótek Augngel 15 ml
Augngel - rakagefandi gel með hyaluronic sýru,koffín, gúrkuextrakt og þaraextrakt. Án litarefna og parabena.
Vörunúmer: 10163500
Vörulýsing
Innihald
Vatn, própandíól (rakagefandi og mýkjandi, glýseryl stearate sítrat (bindiefni), glýseról (grænmetis based, rakagefandi), hydroxýethýlsellulósi (þykkingarefni), Koffín, gúrkuextrakt, glúkósaamín HCl, þörungaextrakt, gerextrakt, urea (bindur raka í húð), sorbitan oleate (bindiefni), Hýaluronik sýra, Xylityl sesquicaprylate (rotvörn), Caprylyl glycol (rotvörn)