Hårklinikken​ Balancing Shampoo 290 ml.

Balancing Shampoo er verðlaunasjampó sem er hannað til að djúphreinsa og styrkja hár og minnka slit samhliða því að næra og jafna pH-gildi hársvarðarins til að skapa bestu skilyrði fyrir hárvöxt. Hreinsisjampó sem endurnærir hársvörðinn og hárið verður líflegra. Hentar til daglegra nota og inniheldur hreinsandi repjuolíu og róandi lífræna hafra. Hvað er hrein vara? Nánar hér

Vörunúmer: 10170567
+
5.999 kr
Vörulýsing

Algengar spurningar:

Er þetta sjampó gott fyrir litað hár?
Já, jafnvel aflitað ljóst hár.

Mun djúphreinsunin skaða hárið eða gera það þurrt?
Nei, Balancing sjampóið er djúphreinsandi fyrir hársvörðinn en fer mjúklega með hárið. Það skilar þér tilfinningu fyrir heilbrigðum, lifandi hárstrengjum með góða lyftingu við rótina.

Ég hélt að própýlenglýkól væri „vont“ innihaldsefni?
Þó að vissulega geti það verið vandmeðfarið innihaldsefni þá er própýlenglýkólið okkar unnið úr náttúrulegum efnisþáttum sem gerir það hentugt fyrir hár þitt og hársvörð.

Er sjampóið nægilega milt til að allir geti notað það?
Já, Balancing sjampóið er nægilega milt fyrir alla og hentar öllum gerðum hárs.

Eyðir þetta sjampó flösu og þurrum hársverði?
Þó að Balancing sjampóið hafi reynst áhrifaríkt til að draga úr vægum þurrki og flösu þá mælum við með að þú ræðir við húðsjúkdómafræðing ef vandamálið er viðvarandi

Notkun

Bleyttu hárið, berðu Balancing Shampoo eingöngu í hársvörðinn og nuddaðu vandlega í u.þ.b. hálfa mínútu áður en þú skolar.

Ef hárið er sérstaklega þurrt er gott að setja Daily Conditioner í hárið (ekki hársvörð) og láta bíða í 2-3 mínútur áður en hárið er þvegið. Þetta verndar hárið og eykur raka.

Innihald

Lykilefni í Balancing Shampoo eru mustarðskorn og lífrænir hafrar.

Meðal innihaldsefna eru: Vatn (aqua), MIPA-lársúlfat, kókamíðóprópýlbetaín, PEG-4 amíð úr repjuolíu, própýlenglýkól, natríumláróýl-amínósýrur úr höfrum, natríumlevúlínat, natríumklóríð, oktadekýl-dí-t-bútýl-4-hýdroxýhýdrósinnamat, lárínsýra, sítrónusýra, kalíumsorbat.

Tengdar vörur