Hårklinikken​ Hair Hydrating Creme 290 ml.

Hair Hydrating Crème er fjölnota vara sem er gerð til að styrkja, auka teygjanleika og breyta gæðum hársins til hins betra með sjáanlegum árangri. Þessi djúpnærandi vara gerir hárið mýkra og líflegra. Hair Hydrating Crème inniheldur mýkjandi Abyssiníu- og avókadó-olíur. Hvað er hrein vara? Nánar hér

Vörunúmer: 10170571
+
7.499 kr
Vörulýsing

Algengar spurningar:

Mun rakakremið bæla niður hárið mitt?
Nei, það mun ekki gera það. Kremið er gert til að smjúga inn í hárið, jafnvel þegar það er borið í þurra lokkana. Við mælum með að byrja á að nota lítið magn, byggja upp eftir þörfum og hætta þegar hárið er orðið þægilegt og rakamett.

Get ég notað þetta sem hitavörn?
Já, það getur þú. Hair Hydrating Crème virkar sem hitavörn í rakt hár fyrir blástursþurrkun og í þurrt hár fyrir sléttun eða krullun.

Get ég notað þetta sem mótunarefni?
Já, að sjálfsögðu. Hair Hydrating Crème er frábært til að leggja lokahönd á mótun hárs og eykur mýkt þess og ljóma.

Get ég notað þetta sem mótunarefni?
Hair Hydrating Crème er ætlað til að vera í hárinu allan daginn. Mælt er með að bera það í endurtekið eins oft og þú getur til að ná besta árangri.

Hvernig eru olíurnar sem þið notið frábrugðnar olíum í vörum frá öðrum vörumerkjum?
Olíurnar sem við notum hafa smærri sameindabyggingu en þær sem þú átt að venjast. Þessar olíur stuðla að því að laga og veita hárinu raka innan frá í stað þess að þekja það


Notkun

Hair Hydrating Creme, sem er án allra vafasamra sílíkonefna, læsir kraftmikil náttúruleg innihaldsefni inni í hverju hári til að minnka slit, styrkja og veita hárinu fyllingu og þykkt og meira líf en nokkru sinni fyrr. Blandan er gerð með okkar einstöku rakatækni og nýtist sem hárnæring sem ekki þarf að þvo úr, hitavörn, kremhreinsir eða mótunarefni í rakt eða þurrt hár.

Innihald

Argan- Abyssiníu- og sólbómaolíur gegna aðalhlutverki í Hair Hydrating Crème.

Meðal innihaldsefna eru: Vatn (aqua), setearýlalkóhól, vatnsrofið kínóa, kókosalkanar, glýserín, steramíðóprópýl-dímetýlamín, behentrímóníum-metosúlfat, fræolía úr Crambe Abyssinica, pólýkvateníum-37, díkaprýlýl karbónat, lárýlglúkósíð, hydroxýetýl-sellulósi, panþenól, etýlhexýlglýserín, natríumbensóat, kókókaprýlat/kaprat, sítrónusýra, argankjarnaolía, kalíumsorbat, fýtantríól, ástaraldinsblómaþykkni, vanillujurtarþykkni, sólkjarnaþykkni, grænteslaufaþykkni.

Tengdar vörur